KGM opnar söluskrifstofu í Frankfurt
KGM opnar söluskrifstofu í Þýskalandi með það að markmiði styrkja stöðu sína enn frekar á erlendum mörkuðum. Nýja dótturfélagið, sem er annað erlenda sölufyrirtæki KGMí beinni eigu eftir að ástralska einingin var stofnuð árið 2019, verður með höfuðstöðvar í Frankfurt – fjármálamiðstöð Þýskalands. KG Mobility hélt ráðstefnu í Frankfurt í tilefni opnunarinnar ásamt fulltrúum frá [...]