Musso Grand frumsýndur laugardaginn 25. janúar
Goðsögnin snýr aftur. Bílabúð Benna frumsýnir Musso Grand pallbílinn frá KGM, laugardaginn 25. janúar, frá 12-16 á Krókhálsi 9. Musso er nafn sem íslenskt jeppaáhugafólk þekkir vel en og hér er á ferðinni ný og stórendurbætt útfærsla. Musso Grand er stór og glæsilegur vinnuþjarkur sem sameinar styrk, þægindi, nýjustu tækni og fyrsta flokks öryggi. Með [...]