KGM Rexton, sigurvegari jeppanna.

REXTON – Jeppi fyrir kröfuharða

Rexton er stór og fjölhæfur fjórhjóladrifinn jeppi sem uppfyllir fjölbreyttar þarfir nútíma ökumannsins. Rúmgóður, kraftmikill og vel búinn jeppi sem er byggður á grind með háu og lágu drifi. Hann er óhræddur við breytingar og er hægt að umbreyta fyrir allt að 37″ dekk. KGM Rexton skarar fram úr í sínum flokki og hefur hlotið hæstu einkunn, bæði sem besti jeppinn og bestu kaupin.
Komdu og reynsluaktu Rexton og sjáðu af hverju hann var valinn 4×4 bíll ársins og bestu kaupin.

Sjö sæti – má bjóða þér eitt?

Ekkert var til sparað við hönnun KGM Rexton, enda markmiðið að búa til besta bílinn í sínum flokki. Og það tókst! Rexton er öruggari, rúmbetri og fallegri en nokkru sinni fyrr.
Einstaklega vel heppnuð innrétting tryggir að allir farþegar njóta ferðalagsins hvar sem þeir sitja. Sætin eru 7 og í leðurútgáfu bílsins eru þau öll klædd mjúku Nappa-leðri sem fæst í mismunandi litum. Hiti er í tveimur fremri sætaröðum, en fremstu sætin eru jafnframt búin loftkælingu.

Kraftmikill, lipur og klár

Með mikilli dráttar- og drifgetu ásamt fallegri hönnun bæði að utan og innan sameinar KGM Rexton kosti vinnuþjarksins og borgarbílsins betur en nokkur annar. Hvort sem skjótast þarf milli vinnu og skóla í dagsins önn eða út fyrir bæinn með stærstu gerð af kerru í eftirdragi leysir Rexton verkefnið af öryggi. Þú getur hvenær sem er skipt úr afturhjóladrifi yfir í fjórhjóladrif, hvort sem er hátt eða lágt, eftir aðstæðum. Með öflugri en sparneytinni diesel vél og sjálfskiptingu er dráttargetan heil þrjú og hálft tonn.

Sterkur og öruggur

Rexton er einn fárra jeppa í dag sem byggður er á grind, með læstum millikassa og lágu drifi. Hann er hlaðinn vandaðasta tæknibúnaði og þægindum sem láta mun dýrari jeppa blikna í samanburði. „Quad Frame“ grindin minnkar hljóð bæði frá vegi og vélarrúmi. Hún er hönnuð með það í huga að auka öryggi farþega við árekstur.

Fjórar myndavélar á bílnum gera ökumanni auðveldara að athafna sig hvort sem verið er að leggja bílnum í stæði eða bakka kerru að sumarbústaðnum. Hliðarspeglar aðlaga sig sjálfkrafa að breyttri akstursstefnu ef bíllinn er settur í bakkgír, til að bæta enn frekar útsýni ökumanns. Níu loftpúðar og ytra byrði sem búið er sérstaklega hertu stáli hámarkar öryggi bæði ökumanns og farþega.

Óhræddur við breytingar

Rexton er byggður á grind með háu og láug drifi og læsanlegum millikassa. Eftirfarandi breytingapakkar er í boði fyrir Rexton:

  • 32″ upphækun með dekkjum. Verð 590.000 kr
  • 33″ upphækun með dekkjum. Verð 689.000 kr.
  • 35″ upphækun með dekkjum. Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum
  • 35″ upphækun með dekkjum. Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum

Hann er því tilvalinn ferðafélagi þegar þarf að ferðast í krefjandi aðstæðum.

Litir

Tækniupplýsingar og staðalbúnaður

  • Bíll byggður á grind
  • Millikassi með læsingu og lágu drifi
  • 8 þrepa sjálfskipting
  •  5 ára verksmiðjuábyrgð
  • Margmiðlunarkerfi
  •                 – 8″ snertiskjár
  •                 – Bluetooth tenging við farsíma
  •                 – Android Auto / Apple CarPlay
  •                 – AM-FM útvarp (DAB og RDS)
  •                 – 6 hátalarar
  • 3,5” upplýsingalitaskjár í mælaborði
  • Bakkmyndavél
  • 17″ álfelgur
  • Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
  • Vökvafylltir mótorpúðar sem minnka titring og hljóð í vél.
  • Þéttilistar undir hurðum (halda sílsum hreinum)
  • USB tengi
  • Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
  • Leðurklætt aðgerðastýri
  • Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
  • LED aðalljós, framan og aftan
  • LED þokuljós að framan
  • Þokuljós að aftan
  • Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
  • Samlitaðir speglar og handföng
  • 8 loftpúðar: Í stýri, farþegamegin, í hliðum og fyrir hné ökumanns
  • Aftengjanlegur loftpúði farþega
  • Aftursæti fellanleg 60/40
  • Fjarstýrðar samlæsingar
  • Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
  • Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
  • Ljós undir hliðarspeglum
  • Þjófavörn
  • Krómlistar
  • Gólfmottur
  • ABS hemlakerfi
  • ESP stöðugleikastýring
  • HDC, heldur á móti niður brekku
  • ARP veltivörn
  • AEBS sjálfvirk neyðarhemlun
  • ISOFIX festingar fyrir barnastól
• Bíll byggður á grind
• Millikassi með læsingu og lágu drifi
• 8 þrepa sjálfskipting
• 5 ára verksmiðjuábyrgð
• 7 manna
• Margmiðlunarkerfi
– 8″ snertiskjár
– Bluetooth tenging við farsíma
– Android Auto / Apple CarPlay
– AM-FM útvarp (DAB og RDS)
– 6 hátalarar
• 3,5” upplýsingalitaskjár í mælaborði
• Bakkmyndavél
• Hraðastillir (Cruise Control)
• 17″ álfelgur
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Vökvafylltir mótorpúðar sem minnka titring og hljóð í vél.
• Þéttilistar undir hurðum (halda sílsum hreinum)
• USB tengi
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Leðurklætt aðgerðastýri
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Tau áklæði á sætum
• Hiti í framrúðum undir rúðuþurrkum
• LED aðalljós, framan og aftan
• LED þokuljós að framan
• Þokuljós að aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• 8 loftpúðar: Í stýri, farþegamegin, í hliðum og fyrir hné ökumanns
• Aftengjanlegur loftpúði farþega
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita
• Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
• Ljós undir hliðarspeglum
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Gólfmottur
• ABS hemlakerfi
• ESP stöðugleikastýring
• HDC, heldur á móti niður brekku
• ARP veltivörn
• AEBS sjálfvirk neyðarhemlun
• LDWS akreinavari
• HBA sjálfvirk stýring á háu ljósum
• TSR umferðamerkjaaðstoð
• FCWS árekstrarviðvörun
• ISOFIX festingar fyrir barnastóla

Staðalbúnaður

  • Bíll byggður á grind
  • Millikassi með læsingu og lágu drifi
  • 8 þrepa sjálfskipting
  • Læsing á afturdrifi
  • Sjálfstæð fjöðrun að aftan
  • 5 ára verksmiðjuábyrgð
  • 7 manna
  • Margmiðlunarkerfi

                – 12″ snertiskjár

                – Bluetooth tenging við farsíma

                – Android Auto / Apple CarPlay

                – AM-FM útvarp (DAB og RDS)

                – 6 hátalarar

  • 12,3” stafrænt mælaborð
  • Íslenskt leiðsögukerfi
  • Svæðaskipt, tölvustýrð, loftkæling
  • Frjókorna loftsíur sem fjarlægja mengun og lykt
  • Bakkmyndavél
  • Aðlögunarhraðastillir,  (Adaptive Cruise Control)
  • Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
  • 18″ álfelgur
  • Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
  • Vökvafylltir mótorpúðar sem minnka titring og hljóð í vél.
  • Þéttilistar undir hurðum (halda sílsum hreinum)
  • USB tengi
  • Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
  • Leðurklætt aðgerðastýri
  • Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
  • Hiti í stýri
  • Gervileður
  • Hiti í fram- og aftursætum
  • Kæling í framsætum
  • Regnskynjari á rúðuþurrkum
  • Dökkt gler í afturrúðum
  • LED aðalljós, framan og aftan
  • LED þokuljós að framan
  • Þokuljós að aftan
  • Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
  • Samlitaðir speglar og handföng
  • 8 loftpúðar: Í stýri, farþegamegin, í hliðum og fyrir hné ökumanns
  • Aftengjanlegur loftpúði farþega
  • Aftursæti fellanleg 60/40
  • Fjarstýrðar samlæsingar
  • Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
  • Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
  • Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
  • Ljós undir hliðarspeglum
  • Þjófavörn
  • Krómlistar
  • Langbogar á þaki
  • Gólfmottur
  • ABS hemlakerfi
  • ESP stöðugleikastýring
  • HDC, heldur á móti niður brekku
  • ARP veltivörn
  • AEBS sjálfvirk neyðarhemlun
  • LDWS akreinavari
  • HBA sjálfvirk stýring á háu ljósum
  • TSR umferðamerkjaaðstoð
  • FCWS árekstrarviðvörun
  • ISOFIX festingar fyrir barnastóla
  • Dökkt gler í afturrúðum

Staðalbúnaður

  • Bíll byggður á grind
  • Millikassi með læsingu og lágu drifi
  • 8 þrepa sjálfskipting
  • Læsing á afturdrifi
  • Sjálfstæð fjöðrun að aftan
  • 5 ára verksmiðjuábyrgð
  • 7 manna
  • Margmiðlunarkerfi

                – 12″ snertiskjár

                – Bluetooth tenging við farsíma

                – Android Auto / Apple CarPlay

                – AM-FM útvarp (DAB og RDS)

                – 6 hátalarar

  • 360° umhverfismyndavél
  • 12,3” stafrænt mælaborð
  • Íslenskt leiðsögukerfi
  • Svæðaskipt, tölvustýrð, loftkæling
  • Frjókorna loftsíur sem fjarlægja mengun og lykt
  • Bakkmyndavél
  • Aðlögunarhraðastillir,  (Adaptive Cruise Control)
  • Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
  • 18″ álfelgur
  • Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
  • Vökvafylltir mótorpúðar sem minnka titring og hljóð í vél.
  • Þéttilistar undir hurðum (halda sílsum hreinum)
  • USB tengi
  • Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
  • Sjálfvirk rafmagnsopnun á afturhlera
  • Blindpunkts viðvörun
  • Lyklalaust aðgengi, ræsihnappur og sjálfvirk læsing.
  • Leðurklætt aðgerðastýri
  • Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
  • Hiti í stýri
  • Stungið Nappa leður
  • Rafstýrt framsæti með aðgengisaðstoð
  • Stillingarminni í ökumannssæti
  • Rafstýrður mjóbakstuðningur í ökumannssæti
  • Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
  • Aðlögunarhraðastillir
  • Hiti í fram- og aftursætum
  • Kæling í framsætum
  • Regnskynjari á rúðuþurrkum
  • Dökkt gler í afturrúðum
  • LED aðalljós, framan og aftan
  • LED þokuljós að framan
  • Þokuljós að aftan
  • Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
  • Samlitaðir speglar og handföng
  • 8 loftpúðar: Í stýri, farþegamegin, í hliðum og fyrir hné ökumanns
  • Aftengjanlegur loftpúði farþega
  • Aftursæti fellanleg 60/40
  • Fjarstýrðar samlæsingar
  • Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
  • Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
  • Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
  • Ljós undir hliðarspeglum
  • Þjófavörn
  • Krómlistar
  • Langbogar á þaki
  • Gólfmottur
  • ABS hemlakerfi
  • ESP stöðugleikastýring
  • HDC, heldur á móti niður brekku
  • ARP veltivörn
  • AEBS sjálfvirk neyðarhemlun
  • LDWS akreinavari
  • HBA sjálfvirk stýring á háu ljósum
  • TSR umferðamerkjaaðstoð
  • FCWS árekstrarviðvörun
  • ISOFIX festingar fyrir barnastóla
  • Dökkt gler í afturrúðum

Vertu velkomin(n) í reynsluakstur, söluráðgjafar okkar taka vel á móti þér.