Nýr SsangYong Tivoli – fjórhjóladrifið ævintýri!
Nú er rétti tíminn til að huga að ævintýrum sumarsins.
Nýr Tívolí státar nú af enn meiri tækni og öryggisbúnaði en áður. Ferskar og spennandi línur einkenna útlitið og punkturinn yfir i-ið er svo læsta fjórhjóladrifið.
SsangYong Tivoli
Sportjeppinn SsangYong Tivoli er allt í senn, glæsilega hannaður, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og skemmtilega lipur í akstri. Tivoli er fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreint útlit, gegnheil gæði og frábært verð.
Kostir Tivoli eru ótvíræðir fyrir íslenskar að aðstæður:
• Fjórhjóladrif með læsingu
• Þægilegt aðgengi
• Góð yfirsýn yfir umhverfið
• Ríkulegur staðalbúnaður
• Frábærir aksturseiginleikar
• Fimm ára ábyrgð
Má bjóða þér sæti?
Tivoli er hlaðinn staðalbúnaði og er m.a. hægt að fá hann með 7” margmiðlunarkerfi, akgreinavara, TomTom leiðsögukerfi, bakkmyndavél ( í DLX útgáfu) og með leðurinnréttingu ( í HLX útgáfunni ), svo eitthvað sé nefnt.
Lipur og klár
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• Umferðamerkja aðstoð
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• HSA kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS neyðarhemlunaraðstoð
• FTCS skriðvörn
Sterkur og öruggur
• 4 stjörnur í Euro NCAP öryggisprófunum
• Hágæða stál í burðarvirki
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• 5 loftpúðar
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Bakkmyndavél