Skráð þig á áhugalista fyrir Musso EV
Goðsögnin snýr aftur. Bílabúð Benna frumsýnir Musso Grand pallbílinn frá KGM, laugardaginn 25. janúar, frá 12-16 á Krókhálsi 9. Musso er nafn sem íslenskt jeppaáhugafólk þekkir vel en og hér er á ferðinni ný og stórendurbætt útfærsla. Musso Grand er stór og glæsilegur vinnuþjarkur sem sameinar styrk, þægindi, nýjustu tækni og fyrsta flokks öryggi. Með [...]
KGM opnar söluskrifstofu í Þýskalandi með það að markmiði styrkja stöðu sína enn frekar á erlendum mörkuðum. Nýja dótturfélagið, sem er annað erlenda sölufyrirtæki KGMí beinni eigu eftir að ástralska einingin var stofnuð árið 2019, verður með höfuðstöðvar í Frankfurt – fjármálamiðstöð Þýskalands. KG Mobility hélt ráðstefnu í Frankfurt í tilefni opnunarinnar ásamt fulltrúum frá [...]