Musso Grand – Goðsögnin snýr aftur

Frumsýndur laugardaginn 25. janúar frá 12-16 á Krókhálsi 9

Kraftmikill vinnuþjarkur

Musso Grand er öflugur, fjórhjóladrifinn og margverðlaunaður pallbíll sem er hannaður fyrir fjölbreytt og krefjandi verkefni. Hann er byggður á grind, með læsanlegum millikassa, háu og lágu drifi og kraftmikilli dísel vél sem skilar 202 hestöflum og allt að 441 Nm togi. Hann kemur einnig með allt að 3.500 kg dráttargetu og allt að 1.025 kg burðargetu.

Nokkur nýleg verðlaun Musso Grand:

  1. 4×4 Magazine: Bestu kaupin í flokki pallbíla árið 2024
  2. Top Gear Besti dísel pallbíllinn árið 2024
  3. Carbuyer: Besti pallbíllinn árið 2023

Mætir þínum þörfum

Musso heldur tryggð við uppruna sinn sem fyrsta flokks pallbíll. Auk þess að henta vel í daglegum akstri, er hann hannaður til að takast á við fjölbreytt verkefni, allt frá landbúnaði og byggingariðnaði til framleiðslu og vörudreifingar. Tvær pallastærðir eru í boði.

Breytingapakkar

Hversu stóran viltu hafa þinn Musso Grand? Fjórir breytingapakkar í boði.

  • 33″
  • 33″ – stærri breyting
  • 35″
  • 37″

Þægindi og lúxus

Musso er hannaður til að flytja fjölbreyttan varning á öruggan hátt en á sama tíma bjóða farþegum upp á fyrsta flokks þægindi í akstri. Hann er með rými fyrir 5 farþega og einkennist farþegarýmið af góðu rými, þægindum og öryggi. Stílhrein og fáguð hönnun skapar notalegt andrúmsloft og einstaka akstursupplifun fyrir fjölbreytt ferðalög.

Hlaðinn tæknibúnaði

Musso er hlaðinn tækni- og öryggisbúnaði. 12.3″ stafrænt mælaborð og 12.3″ margmiðlunarskjár sem kemur með leiðsögukerfi, Apple Carplay og Android auto, svæðaskiptri loftkælingu, stemningslýsingu og 360° myndavél. Sjá nánar um staðalbúnað eftir útfærslum í verðlista.

Sterkur og stöðugur

Musso Grand er byggður á sterkri stálgrind og búinn öflugu fjöðrunarkerfi sem er hannað til að lágmarka hristing á ójöfnum vegum og hámarka stöðugleika. Hann kemur með háþróað fimm punkta gormafjöðrun að aftan sem bætir aksturseiginleika og eykur stöðugleika. Einnig er í boði að fá blaðfjöðrun að aftan í stað gorma sem eykur burðargetu bílsins til muna.*

*Burðargeta er breytilega eftir fjöðrun, pallastærð og gírskiptingu.

Fyrsta flokks öryggi

Musso er búinn sex háþróuðum loftpúðum til að vernda ökumann og farþega. Rafrænt stöðugleikakerfi (ESC) fylgist stöðugt með vegskilyrðum til að tryggja stefnuöryggi og, ef nauðsyn krefur, mun sjálfvirkt stilla aflsendingu og bremsa til að koma í veg fyrir að slys. Að auki bætir læsanlegur miðksassi grip á bröttum og sleipum brekkum.

Fjölhæfur

Litir

Myndbönd

Loading...

Tækniupplýsingar og staðalbúnaður

Staðalbúnaður

  • Fjórhjóladrif með læsanlegum millikassa
  • Torfæru dempara sett
  • Sjálfstæð fjöðrun
  • 12.3″ upplýsingalitaskjár í mælaborði
  • Bluetooth
  • Apple carplay og Android auto
  • Dekkjaþrýstingsmælir
  • 17″ stálfelgur
  • Rafmagnsstýri
  • Dekkjaviðgerðarsett
  • Upphitaðir speglar
  • Rafstýrðir speglar
  • Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
  • Fjarstýrðar samlæsingar
  • Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
  • Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
  • LED aðalljós framan og aftan
  • Regnskynjari á rúðuþurrkum
  • USB-C hleðslutengi
  • Aurhlífar
  • Isofix festingar í aftursætum
  • Þokuljós framan og aftan
  • Þjófavörn • Gólfmottur
  • ABS hemlakerfi
  • Diskabremsur framan og aftan
  • Hæðarstillanleg framsæti
  • Sjálfvirk neyðarhemlun með akreinavara (AEBS/LDWS)
  • Akreinaaðstoð (LKAS)
  • Háuljósaaðstoð (HBA)
  • Umferðamerkjaaðstoð(TSR)
  • Fremra ökutæki keyrir á stað aðvörun(FVSA)
  • Fjarlægðarvari (SDA)
  • Ökumannsvari (DAA)
  • Tvítóna flauta
  • Aðgerðastýri

Umfram staðalbúnað

  • 6 þrepa sjálfskipting í boði
  • 17″ álfelgur
  • Hraðastillir
  • Stemningslýsing í innanrými
  • Sólarvörn í framrúðu

Búnaður umfram Premium

  • Driflæsing að aftan
  • Nálægðarskynjarar að framan og aftan
  • 18″ álfelgur
  • Leður gírstöng
  • LED þokuljós
  • Þakbogar

Búnaður umfram Adventure

  • Leður á sætum og stýri
  • Lyklalaust aðgengi
  • Hiti og kæling í framsætum
  • Hiti í stýri
  • Skynvæddur hraðastillir
  • Blindpunktsviðvörun
  • Rafaðfellanlegir og upphitaðir speglar
  • Tveggja svæða sjálfvirk miðstöð
  • Pollalýsing
  • Bakkviðvörun vegna þverumferðar
  • Akreinavari
  • Sjálfvirkir rúðuupphalarar

Komdu og í reynsluaktu, söluráðgjafar okkar taka vel á móti þér.