Musso EV
Nýr Musso EV, byggður á styrk og nýsköpun.
MUSSO, sem merkir „nashyrningur“ á kóresku, stendur fyrir styrk og nýsköpun—einkenni sanns SUV-anda og arfleifðar fyrstu pallbifreiðar Kóreu. Með 55 ára sérfræðiþekkingu á framleiðslu pallbíla kynnir KGM sína fyrstu rafmagns pallbifreið, MUSSO EV— og setur nýtt viðmið með kraftmikilli og einstakri sögu sem er óneitanlega MUSSO.

Stílhreinn
MUSSO EV er eins og kraftmikið verkfæri sem sýnir hver þú ert. Harðgerð og hagnýt hönnun gerir hann spennandi, eins og hann smellpassi við þig.
Sterk nærvera
Meitlaður framendi, formuð LED dagljós og kraftmikil hönnun á stuðara sameinast í útliti sem lætur Musso EV skera sig úr fjöldanum.
Með einstakan persónuleika og sterkt útlit vekur Musso EV athygli – hvert sem þú ferð.
Eftirtektarverður afturendi
Allt frá einkennandi hönnun hlerans til stílhreinna bremsuljósa endurspegla sérstöðu Musso frá öllum sjónarhornum og saman arleifð við nútímalegan blæ.
Innrétting
Rýmið, hannað með vönduðum efnum og fágaðri hönnun, fylgir þér í gegnum daglegt líf og frístundir og tryggir að hver stund sé full af ánægju og þægindum.

Upplýsingakerfi (Infotainment)
Innbyggðir skjáir bjóða upp á frábæra yfirsýn og aðvelda aðgang og stjórn upplýsinga hnökralaust.
Pláss
Aftursætin eru búin renni- og hallastillingum sem gerir langferðir mun þægilegri, sértakleg fyrir fjölskylduna. Þessi eiginleiki bætir sveigjanleika bílsins og rúmgott farþegarými.
Allt sem þú þarft!
Musso er með rúmgóðan pall sem ber allt að 500 kg og hentar í alls konar verkefni – hvort sem það er í daglegu lífi eða í tómstundum. Sveigjanleiki og styrkur sem fylgir þér hvert sem er.

Fjölhæfur
Litir
Aksturstækni
Musso EV sameinar eiginlega hefðbundins pallbíls við nýjustu rafbílatækni.
Áreiðanlegur og háþróaður – Musso EV endurskilgreinir akstursupplifunina.

Drive Modes
Enhance your driving pleasure by selecting the optimal performance setting to match your preference or road conditions.

Self-Leveling System
Maintains a consistent rear height regardless of deck load changes while also functioning as a standard damper for a smooth and stable drive.