Musso – Goðsögnin snýr aftur

Musso

Musso er öflugur, fjórhjóladrifinn og margverðlaunaður pallbíll sem er hannaður fyrir fjölbreytt og krefjandi verkefni. Hann er með læsanlegum millikassa og háu og lágu drifi og kemur með kraftmikilli 2,2 lítra dísel vél sem skilar 202 hö og 441 Nm hámarkstogi. Að auki er hann er með allt að 3.500 kg dráttargetu og 1.095 kg burðargetu.

Mætir þínum þörfum

Musso heldur tryggð við uppruna sinn sem hefðbundinn pallbíll. Auk þess að henta vel í daglegan akstur, er hann hannaður til að takast á við fjölbreytt verkefni, allt frá landbúnaði og byggingariðnaði til framleiðslu og vörudreifingar. Stærri pallur á Musso Grand hentar vel í stærri flutningar og rýmir t.a.m. Euro palletu.

Fyrsta flokks þægindi

Musso er hannaður til að flytja ýmsan varning á öruggan hátt en á sama tíma bjóða farþegum upp á fyrsta flokks þægindi. Hann er með rými fyrir 5 farþega og þó hann að stór og kraftmikill að utan þá einkennist farþegarýmið af þægindum og öryggi. Stílhrein, rúmgóð og fáguð hönnun skapar notalegt andrúmsloft og einstaka akstursupplifun fyrir fjölbreytt ferðalög.

Hlaðinn búnaði

Musso er hlaðinn tækni- og öryggisbúnaði. 12.3″ stafrænt mælaborð og 12.3″ margmiðlunarskjár sem kemur með leiðsögukerfi, Apple Carplay og Android auto, svæðaskiptri loftkælingu, stemningslýsingu og 360° myndavél.

Sterkur og stöðugur

Musso er byggður á sterkri stálgrind sem ásamt háþróaðri sjálfstæðri fjöðrun er hönnuð til að lágmarka hristing á ójöfnum vegum og hámarka stöðugleika þegar keyrt er yfir hraðahindranir. Öflugt fjórhjóladrif og læsanlegum millikassa með háu og lágu drifi eykur öryggi á krefjandi vegaslóðum.

Þessi hönnun tryggir að auki afar góða burðar- og dráttargetu en Musso er fær um að draga allt að 3.500 kg og getur borið allt að 1.095 kg á sama tíma.

Fyrsta flokks öryggi.

Musso er búinn sex háþróuðum loftpúðum til að vernda ökumann og farþega. Rafrænt stöðugleikakerfi (ESC) fylgist stöðugt með vegskilyrðum til að tryggja stefnuöryggi og, ef nauðsyn krefur, mun sjálfvirkt stilla aflsendingu og bremsa til að koma í veg fyrir að slys. Að auki bætir læsanlegur miðksassi grip á bröttum og sleipum brekkum.

Fjölhæfur

Litir

Myndbönd

Loading...

Tækniupplýsingar og staðalbúnaður

Staðalbúnaður

• 3 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• 16″ álfelgur
• Umferðamerkja aðstoð
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Bakkmyndavél
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð svæðaskipt loftkæling
• Rafstýrt stýri (Electric Power Steering)
• Þrjár stýrisstillingar (normal-sport-comfort)
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
• Hægt að breyta litum á mælaborði
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin, í hliðum og við hné
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Tvílitur toppur – 100.000 kr.
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 16“ 215/60/16 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• 18“ 225/45/18 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• Upphækkun 2cm – 110.000 kr.

*Verð miðast við gengi í ágúst 2018.

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• 6 þrepa sjálfskipting – þrjár akstursstillingar
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• 16″ álfelgur
• Umferðamerkja aðstoð
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Bakkmyndavél
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð svæðaskipt loftkæling
• Rafstýrt stýri (Electric Power Steering)
• Þrjár stýrisstillingar (normal-sport-comfort)
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
• Hægt að breyta litum á mælaborði
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin, í hliðum og við hné
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Tvílitur toppur – 100.000 kr.
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 16“ 215/60/16 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• 18“ 225/45/18 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• Upphækkun 2 cm – 110.000 kr.

*Verð miðast við gengi í ágúst 2018.

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• 6 þrepa sjálfskipting með 3 akstursstillingum
• Leðurinnrétting
• Rafstýring og kæling í framsætum
• Leiðsögukerfi(TOMTOM)
• Lyklalaust aðgengi
• Ræsihnappur
• 18″ álfelgur
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• Umferðamerkja aðstoð
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Bakkmyndavél
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð svæðaskipt loftkæling
• Rafstýrt stýri (Electric Power Steering)
• Þrjár stýrisstillingar (normal-sport-comfort)
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
• Hægt að breyta litum á mælaborði
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin, í hliðum og við hné
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Tvílitur toppur – 100.000 kr.
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 16“ 215/60/16 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• 18“ 225/45/18 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• Upphækkun 2cm – 110.000 kr.

*Verð miðast við gengi í ágúst 2018.

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• 6 þrepa sjálfskipting með 3 akstursstillingum
• Leðurinnrétting
• Rafstýring og kæling í framsætum
• Leiðsögukerfi(TOMTOM)
• Lyklalaust aðgengi
• Ræsihnappur
• 18″ álfelgur
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• Umferðamerkja aðstoð
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Bakkmyndavél
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð svæðaskipt loftkæling
• Rafstýrt stýri (Electric Power Steering)
• Þrjár stýrisstillingar (normal-sport-comfort)
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
• Hægt að breyta litum á mælaborði
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin, í hliðum og við hné
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Tvílitur toppur – 100.000 kr.
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 16“ 215/60/16 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• 18“ 225/45/18 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• Upphækkun 2cm – 110.000 kr.

*Verð miðast við gengi í ágúst 2018.

Komdu og í reynsluakstu, söluráðgjafar okkar taka vel á móti þér.