SsangYong Tivoli – ævintýri í akstri!

SsangYong Tivoli

Sportjeppinn SsangYong Tivoli er allt í senn, glæsilega hannaður, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og skemmtilega lipur í akstri. Tivoli er fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreint útlit, gegnheil gæði og frábært verð.

Kostir Tivoli eru ótvíræðir fyrir íslenskar að aðstæður:
• Fjórhjóladrif með læsingu
• Þægilegt aðgengi
• Góð yfirsýn yfir umhverfið
• Ríkulegur staðalbúnaður
• Frábærir aksturseiginleikar
• Fimm ára ábyrgð

Má bjóða þér sæti?

Tivoli er hlaðinn staðalbúnaði og er m.a. hægt að fá hann með 7” margmiðlunarkerfi, akgreinavara, TomTom leiðsögukerfi, bakkmyndavél ( í DLX útgáfu) og með leðurinnréttingu ( í HLX útgáfunni ), svo eitthvað sé nefnt.

Lipur og klár

• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• Umferðamerkja aðstoð
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• HSA kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS neyðarhemlunaraðstoð
• FTCS skriðvörn

Sterkur og öruggur

• 4 stjörnur í Euro NCAP öryggisprófunum
• Hágæða stál í burðarvirki
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• 5 loftpúðar
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Bakkmyndavél

Það er gaman í Tivoli

Litir

Myndbönd

Loading...

Tækniupplýsingar og staðalbúnaður

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• 16″ álfelgur
• Umferðamerkja aðstoð
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Bakkmyndavél
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð svæðaskipt loftkæling
• Rafstýrt stýri (Electric Power Steering)
• Þrjár stýrisstillingar (normal-sport-comfort)
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
• Hægt að breyta litum á mælaborði
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin, í hliðum og við hné
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Tvílitur toppur – 100.000 kr.
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 16“ 215/60/16 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• 18“ 225/45/18 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• Upphækkun 2cm – 110.000 kr.

*Verð miðast við gengi í ágúst 2018.

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• 6 þrepa sjálfskipting – þrjár akstursstillingar
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• 16″ álfelgur
• Umferðamerkja aðstoð
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Bakkmyndavél
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð svæðaskipt loftkæling
• Rafstýrt stýri (Electric Power Steering)
• Þrjár stýrisstillingar (normal-sport-comfort)
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
• Hægt að breyta litum á mælaborði
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin, í hliðum og við hné
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Tvílitur toppur – 100.000 kr.
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 16“ 215/60/16 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• 18“ 225/45/18 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• Upphækkun 2 cm – 110.000 kr.

*Verð miðast við gengi í ágúst 2018.

Staðalbúnaður

• 5 ára ábyrgð
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• 6 þrepa sjálfskipting með 3 akstursstillingum
• Leðurinnrétting
• Rafstýring og kæling í framsætum
• Leiðsögukerfi(TOMTOM)
• Lyklalaust aðgengi
• Ræsihnappur
• 18″ álfelgur
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• Umferðamerkja aðstoð
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• Bakkmyndavél
• Útvarpstæki með 7″ skjá
• 6 hátalarar
• HDMI og USB tengi
• Tölvustýrð svæðaskipt loftkæling
• Rafstýrt stýri (Electric Power Steering)
• Þrjár stýrisstillingar (normal-sport-comfort)
• Leðurstýri með útvarpsstjórn
• Hæðarstillanlegt og aðdraganlegt stýri
• Hiti í stýri
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir (Cruise Control)
• Bluetooth tenging við farsíma
• Aksturstölva
• Regnskynjarar fyrir rúðuþurrkur
• Sjálfvirkur ljósabúnaður
• LED ljós, framan og aftan
• Þokuljós, framan og aftan
• Vindskeið að aftan með LED bremsuljósi
• Samlitaðir speglar og handföng
• Aftursæti fellanleg 60/40
• Sjálfvirkur birtustillir í baksýnisspegli
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Rafdrifnar rúður í fram- og afturhurðum
• Sólvörn í framrúðum
• Dökkt gler í afturrúðum
• Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og LED
• Rafaðfellanlegir hliðarspeglar
• Hægt að breyta litum á mælaborði
• Þjófavörn
• Krómlistar
• Langbogar á þaki
• Farangurshlíf
• Gólfmottur
• Varadekk
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• FTCS skriðvörn
• HAS kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS aðstoð við neyðarhemlun
• ESS neyðarhemlunarljós
• Loftþrýsingsnemar í dekkjum
• Loftpúðar í stýri, farþegamegin, í hliðum og við hné
• Aftengjanlegur loftpúði í farþegasæti

Aukabúnaður
• Tvílitur toppur – 100.000 kr.
• Dráttarbeisli – 195.000 kr.
• 16“ 215/60/16 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• 18“ 225/45/18 Toyo harðskeljadekk – 130.000 kr.
• Upphækkun 2cm – 110.000 kr.

*Verð miðast við gengi í ágúst 2018.

Vertu velkomin(n) í reynsluakstur, söluráðgjafar okkar taka vel á móti þér.