SsangYong Tivoli – ævintýri í akstri!
SsangYong Tivoli
Sportjeppinn SsangYong Tivoli er allt í senn, glæsilega hannaður, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og skemmtilega lipur í akstri. Tivoli er fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreint útlit, gegnheil gæði og frábært verð.
Kostir Tivoli eru ótvíræðir fyrir íslenskar að aðstæður:
• Fjórhjóladrif með læsingu
• Þægilegt aðgengi
• Góð yfirsýn yfir umhverfið
• Ríkulegur staðalbúnaður
• Frábærir aksturseiginleikar
• Fimm ára ábyrgð
Má bjóða þér sæti?
Tivoli er hlaðinn staðalbúnaði og er m.a. hægt að fá hann með 7” margmiðlunarkerfi, akgreinavara, TomTom leiðsögukerfi, bakkmyndavél ( í DLX útgáfu) og með leðurinnréttingu ( í HLX útgáfunni ), svo eitthvað sé nefnt.
Lipur og klár
• Tölvuvætt fjórhjóladrif (AWD) með læsingu
• Umferðamerkja aðstoð
• ABS hemlakerfi
• EBD hemlajöfnunarkerfi
• ESP stöðugleikastýring
• HSA kerfi – brekkuhjálp
• ARP veltivörn
• BAS neyðarhemlunaraðstoð
• FTCS skriðvörn
Sterkur og öruggur
• 4 stjörnur í Euro NCAP öryggisprófunum
• Hágæða stál í burðarvirki
• Styrktarbitar í hurðum, hliðum og þaki
• 5 loftpúðar
• Akreinavari
• Árekstrarvari
• Sjálfvirk neyðarhemlun
• Bakkmyndavél